Ég átti afmæli í gær!

IMG_1944Mig langaði að koma því hér á framfæri að ég átti afmæli í gær og varð 20. ára. Dagurinn var æðislegur enda er eginelga öll fjölskyldan hérna hjá okkur. Ég skellti mér líka í klippingu og þegar ég kom heim var Atli búin að setja blöðrur út um allt og ég fékk líka svona "20 ára" gasblöðru og bangsimon köku og prinsessuköku! Þetta var magnað og ég get svo svarið það ég stækkaði. Við enduððum daginn svo á að fara á veitingahús og troða okkur út af mat og svo voru ljósin slökkt og allir sungu fyrir mig og ég fékk köku. Það má eginlega segja að ég hafi búið í rómantískri gamanmynd í gær:) 

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband